fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Virðist staðfesta að hann gæti farið til Manchester – ,,Hann er hollenskur og þjálfarinn er hollenskur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uli Hoeness, goðsögn Bayern Munchen, hefur gefið í skyn að Matthijs de Ligt sé á förum frá félaginu í sumar.

Hoeness er í sambandi við stjórn þýska stórliðsins en hann var forseti félagsins áður en hann hætti árið 2019.

De Ligt er sterklega orðaður við Manchester United á Englandi sem er að leita að öðrum hafsent fyrir komandi tímabil.

De Ligt þekkir stjóra United, Erik ten Hag, nokkuð vel og eru góðar líkur á að hann spili á Old Trafford í vetur.

,,Það er mögulegt að varnarmaður sé á förum. De Ligt er hollenskur og þjálfari Man United er hollenskur,“ sagði Hoeness.

,,Það væri ekki vandamál ef hann verður áfram en ég myndi persónulega ekki selja Dayot Upamecano.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“