fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ein sú vinsælasta og fallegasta í bransanum á von á barni: Aldursmunurinn virðist bögga marga – ,,Er hann tilbúinn?“

433
Mánudaginn 22. júlí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla drottningin sjálf Laura Woods hefur greint frá því að hún sé ófrísk og á von á barni ásamt kærasta sínum Adam Collard.

Collard er nafn sem einhverjir kannast við en hann tók þátt í Love Island þáttaröðinni sem hefur verið vinsæl um allan heim.

Woods hefur lengi verið gríðarlega vinsæl í sjónvarpi á Bretlandi en hún hefur starfað fyrir Sky Sports, ITV og BBC.

Woods er 37 ára gömul en kærasti hennar er töluvert yngri en Collard fagnaði 28 ára afmæli sínu á þessu ári.

Parið staðfesti að barn væri á leiðinni með skemmtilegri færslu en þau hafa verið saman síðan í október í fyrra.

Nokkrir netverjar hafa bent á aldursmuninn og velta því fyrir sér hvort Collard sé tilbúinn að fara alla leið.

,,Ég elska þig en ertu viss um að hann sé tilbúinn?“ sagði ein og benti á Collard og bætir annar aðili við: ,,Ég óska ykkur alls hins besta en hann verður að standa fyrir sínu!“

Hér má sjá þegar Woods sjálf greindi frá því að hún ætti von á barni.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Í gær

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Í gær

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast