fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Vont versnar í Vesturbænum – Svona er samanburðurinn á Gregg Ryder og Pálma hingað til

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur nánast ekkert gengið upp hjá KR í Bestu deild karla á þessari leiktíð. Liðið er í harðri fallbaráttu eftir fimmtán umferðir. Í gær tapaði liðið 4-2 gegn Breiðabliki.

Gregg Ryder hóf tímabilið sem þjálfari KR. Hann tók við af goðsögninni Rúnari Kristinssyni í fyrra en var látinn fara upp úr miðjum júní eftir dapurt gengi.

Pálmi Rafn Pálmason, áður aðstoðarþjálfari Ryder, stýrði liðinu í fyrsta leik eftir brottrekstur hans, í jafntefli gegn Víkingi. Það var svo tilkynnt að Pálmi yrði með liðið út leiktíðina.

Gengið hefur þó alls ekki batnað. Það er athyglisvert að skoða samanburð á fyrstu fimm leikjum KR með Ryder sem aðalþjálfara og svo Pálma. Stigasöfnun Englendingsins er töluvert betri eftir öfluga fyrstu tvo leiki í mótinu.

Þá náði Ryder í tæplega helmingi fleiri stig að meðaltali í leik en Pálmi hefur gert hingað til.

Fyrstu fimm leikir Gregg Ryder
Fylkir 3-4 KR
Stjarnan 1-3 KR
KR 0-1 Fram
KR 2-3 Breiðablik
KA 1-1 KR
StigMarkatala 10:9

Fyrstu fimm leikir Pálma Rafns
Víkingur 1-1 KR
KR 2-2 Fylkir
KR 1-1 Stjarnan
Fram 1-0 KR
Breiðablik 4-2 KR
Stig 3 Markatala 6:9

Stig að meðaltali í leik
Gregg Ryder: 1,1
Pálmi Rafn: 0,6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“