fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Goðsögn United hjálpaði félaginu mikið í sumar – ,,Frábær náungi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 22:17

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Manchester United spilaði stórt hlutverk í að fá Leny Yoro til félagsins frá Lille í Frakklandi.

Það er Yoro sjálfur sem greinir frá en goðsögnin sjálf Rio Ferdinand var í sambandi við franska leikmanninn í sumar áður en hann skipti á Old Trafford.

Yoro segist hafa rætt við Ferdinand um United og félagið í heild sinni sem hjálpaði mikið í að taka ákvörðun.

,,Goðsögn Manchester United? Við getum talað um Rio Ferdinand, ég veit ekki hvort ég geti útskýrt það rétt en þessi náungi var stórkostlegur varnarmaður og frábær náungi,“ sagði Yoro.

,,Ég var að hringja í hann og vonast til að hitta hann bráðlega. Ekki í dag en vonandi á meðan félagaskiptaglugginn er í gangi.“

,,Hann hefur hjálpað mér mikið í að taka ákvörðun, hann útskýrði hversu stórt félag United svo það hjálpaði mér gríðarlega mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?