fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Goðsögn United hjálpaði félaginu mikið í sumar – ,,Frábær náungi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 22:17

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Manchester United spilaði stórt hlutverk í að fá Leny Yoro til félagsins frá Lille í Frakklandi.

Það er Yoro sjálfur sem greinir frá en goðsögnin sjálf Rio Ferdinand var í sambandi við franska leikmanninn í sumar áður en hann skipti á Old Trafford.

Yoro segist hafa rætt við Ferdinand um United og félagið í heild sinni sem hjálpaði mikið í að taka ákvörðun.

,,Goðsögn Manchester United? Við getum talað um Rio Ferdinand, ég veit ekki hvort ég geti útskýrt það rétt en þessi náungi var stórkostlegur varnarmaður og frábær náungi,“ sagði Yoro.

,,Ég var að hringja í hann og vonast til að hitta hann bráðlega. Ekki í dag en vonandi á meðan félagaskiptaglugginn er í gangi.“

,,Hann hefur hjálpað mér mikið í að taka ákvörðun, hann útskýrði hversu stórt félag United svo það hjálpaði mér gríðarlega mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur