fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Búinn að velja númerið á Old Trafford – ,,Er þetta ekki ansi undarlegt val?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýi varnarmaður Manchester United, Leny Yoro, er búinn að ákveða hvaða treyjunúmer hann mun nota í vetur.

United staðfesti þetta á samskiptamiðlum en Yoro kom til liðsins fyrir helgi frá Lille í Frakklandi.

Um er að ræða gríðarlega efnilegan miðvörð sem var eftirsóttur af mörgum liðum í Evrópu.

Yoro hefur ákveðið að klæðast treyju númer 15 sem hefur vakið þónokkra athygli enda ekki algengt númer fyrir varnarmann.

Það er þó sama númer og Yoro klæddist hjá Lillde en Sergio Reguilon, bakvörður Tottenham, notaði síðast númerið á Old Trafford á lánssamningi í vetur.

,,Er þetta ekki ansi undarlegt val fyrir varnarmann?“ skrifar einn við færslu United á Instagram og bætir annar við: ,,15? Af hverju 15? Finnst það ekki henta en gerðu það sem þú vilt!“

Þetta má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Manchester United (@manchesterunited)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Í gær

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar