fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Búinn að velja númerið á Old Trafford – ,,Er þetta ekki ansi undarlegt val?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýi varnarmaður Manchester United, Leny Yoro, er búinn að ákveða hvaða treyjunúmer hann mun nota í vetur.

United staðfesti þetta á samskiptamiðlum en Yoro kom til liðsins fyrir helgi frá Lille í Frakklandi.

Um er að ræða gríðarlega efnilegan miðvörð sem var eftirsóttur af mörgum liðum í Evrópu.

Yoro hefur ákveðið að klæðast treyju númer 15 sem hefur vakið þónokkra athygli enda ekki algengt númer fyrir varnarmann.

Það er þó sama númer og Yoro klæddist hjá Lillde en Sergio Reguilon, bakvörður Tottenham, notaði síðast númerið á Old Trafford á lánssamningi í vetur.

,,Er þetta ekki ansi undarlegt val fyrir varnarmann?“ skrifar einn við færslu United á Instagram og bætir annar við: ,,15? Af hverju 15? Finnst það ekki henta en gerðu það sem þú vilt!“

Þetta má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Manchester United (@manchesterunited)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Í gær

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð