fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Mætir til leiks sem giftur maður á nýju tímabili – Nýtti sumarfríið vel

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Arsenal, hefur nýtt sumarfríið vel en hann kemur inn í nýtt tímabil sem giftur maður.

Havertz giftist unnustu sinni Sophia Weber fyrir helgi en hún ber í dag nafnið Sophia Havertz.

Havertz spilaði með þýska landsliðinu á EM í sumar en liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum gegn Spánverjum.

Spánn fór að lokum alla leið í þessu ágæta móti og vann England 2-1 í úrslitaleiknum.

Havertz hefur fengið sína frídaga eftir að EM lauk og giftist Sophia eftir að þau höfðu verið trúlofuð í rúmlega eitt ár.

Myndir af þessu má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sophia Havertz (@sophiaaemelia)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja