fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Setti fótinn niður aðeins 11 ára gamall og neitaði að taka þátt – ,,Ég er hættur, ég vil verða atvinnumaður í fótbolta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Roy Keane sér alls ekki eftir ákvörðun sem hann tók aðeins 11 ára gamall í heimalandinu, Írlandi.

Keane var byrjaður að reykja sígarettur ásamt vinum sínum á þessum unga aldri en var enn að spila fótbolta og hafði mikinn áhuga á íþróttinni.

Keane átti stórkostlegan feril hjá Manchester United á sínum tíma og vann ófáa titla á Old Trafford.

Hann ákvað sjálfur að taka ákvörðun um að hætta að reykja 11 ára gamall enda var strákurinn með eitt markmið; að verða atvinnumaður í fótbolta.

,,Ég man eftir því þegar við fórum að sparka í bolta eftir leikina um kvöldin,“ sagði Keane um fortíðina.

,,Árið 1982 þá var ég 11 ára gamall, ég var ásamt vinum mínum að spila bolta og við vorum í því að reykja eina sígarettu af og til á þessum aldri.“

,,Ég var að spila minn leik og var spurður að því hvort ég ætlaði að fá mér eina með þeim. Ég man eftir því að hafa sagt: ‘Ég er hættur, ég vil verða atvinnumaður í fótbolta.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir