fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjónvarpsmaðurinn vinsæli ekki eins eftirsóttur í dag – Fékk höfnun frá annarri stöð

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstöðin ITV hafði víst engan áhuga á að ráða goðsögnina Gary Lineker til starfa – frá þessu greinir Daily Mail.

Mail segir að Lineker hafi leitast eftir því að yfirgefa BBC þar sem hann hefur starfað í mörg ár sem sjónvarpsmaður.

Lineker hefur starfað fyrir BBC frá árinu 1999 en hann var fyrir það enskur landsliðsmaður.

Hann er launahæsti sjónvarpsmaður Englands og fær um 1,35 milljónir punda í árslaun sem er svo sannarlega ekki amalegt.

Samningur Lineker rennur hins vegar út næsta sumar og hafði hann samband við ITV um möguleg skipti.

Mail segir að ITV hafi hafnað Lineker um leið en sá miðill sýndi fyrrum sóknarmanninum áhuga fyrir nokkrum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig