fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Messi varaði liðsfélagana við – Gætu nú fengið langt bann

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi varaði leikmenn Argentínu við því að syngja óviðeigandi söngva á HM 2022 er liðið varð heimsmeistari.

Þetta segir Rodrigo de Paul, liðsfélagi Messi, en ummælin vekja athygli eftir fréttir vikunnar af argentínska liðinu.

Enzo Fernandez, leikmaður Argentínu, söng rasíska söngva ásamt öðrum leikmönnum Argentínu í garð leikmanna franska landsliðsins.

Fernandez er sjálfur í töluverðu veseni hjá félagsliði sínu, Chelsea, en Messi tók sjálfur engan þátt í þessari hegðun.

Messi hafði varað liðsfélaga sína við því að gera slíka hluti opinberlega árið 2022 en þeir virtust gleyma því eftir úrslitaleik Copa America á dögunum.

,,Leo bannaði okkur að syngja söngva um Brasilíu í leiknum því hann veit hvernig allt þetta virkar,“ sagði De Paul.

,,Það er allt önnur saga að gera það á hótelinu eða í einrúmi, þá gætirðu séð Leo hoppa á borðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig