fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur skotið föstum skotum á stórstjörnuna Cristiano Ronaldo.

Ronaldo lék með Portúgal á EM í sumar en liðið datt úr keppni eftir tap gegn Frakklandi í vítaspyrnukeppni.

Joao Felix reyndist skúrkurinn en hann klikkaði á einu spyrnu Portúgala sem varð til þess að liðið datt úr leik.

Flestir ef ekki allir leikmenn Portúgals reyndu að hugga Felix eftir spyrnuna en ekki Ronaldo sem virtist hugsa um sjálfan sig.

,,Allir leikmenn Portúgals gengu að Felix en Ronaldo var alveg sama – hann fór bara beint inn í klefa,“ sagði Hamann.

,,Ég held að Felix hafi þurft á huggun að halda á þessum tímapunkti frá fyrirliðanum en hann ákvað bara að fara.“

,,Ég skil ekki hvernig, hann hefur spilað leikinn í 22 ár og virðist hafa engan skilning á hvernig hlutirnir virka.“

,,Ég hef sjaldan séð leikmann eins eigingjarnan í liðsíþrótt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Í gær

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“