fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Flottur sigur í Póllandi tryggði stelpunum ekki fyrsta sætið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 18:58

Sveindís Jane Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólland 0 – 1 Ísland
0-1 Sveindís Jane Jónsdóttir(’32)

Íslenska kvennalandsliðið hafnar í öðru sæti riðils síns í undankeppni EM þrátt fyris sigur á Pólverjum í kvöld.

Leikið var ytra en Ísland vann leikinn 1-0 þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir gerði eina markið.

Því miður dugar það stelpunum ekki þar sem Þýskaland vann öruggan 4-0 heimasigur á Austurríki á sama tíma.

Þýskaland er í efsta sæti riðilsins með 15 stig, tveimur stigum meira en Ísland eftir sex leiki.

Pólland var svo sannarlega ekki heillandi í riðlinum og fékk ekki stig og endaði þá með markatöluna 4:17.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð