fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sorgarfréttir bárust frá Ekvador í dag en markvörðurinn Justin Cornejo er látinn aðeins 20 ára gamall.

Um var að ræða efnilegan markvörð sem var vinsæll á meðal liðsfélaga sinna í Barcelona SC í Ekvador.

Cornejo var þriðji markvörður liðsins en hann spilaði einnig með U20 landsliði Ekvador og spilaði sinn fyrsta landsleik 2022.

Greint er frá því að Cornejo hafi orðið fyrir höfuðmeiðslum og lést hann samstundis.

Liðsfélagar Cornejo syrjga þessa stundina og hafa birt margar fallegar kveðjur á internetinu.

,,Ég get ennþá ekki komist yfir þetta, hvíldu í friði, litli bróðir,“ skrifaði Allen Obando sem lék með Cornejo.

,,Það er svo sársaukafullt að kveðja en við getum hugsað um allar frábæru minningarnar sem við áttum saman.“

Cornejo spilaði aldrei aðalliðsleik fyrir Barcelona sem er í efstu deild í Ekvador en spilaði með varaliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“