fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 21:28

Viktor Jónsson er leikmaður ÍA. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA fékk létta jarðtengingu í kvöld er liðið mætti Fylki í Bestu deild karla í fjórtándu umferð sumarsins.

Fykkir var á botninum fyrir leikinn og mætti ÍA sem hafði spilað glimrandi vel í undanförnum leikjum.

Fylkismenn gerðu sér þó lítið fyrir og unnu leik kvöldsins með þremur mörkum gegn engu í Árbænum.

Fylkir er nú ekki lengur á botninum en þar situr Vestri en þó aðeins vegna verri markatölu.

FH vann þá lið HK á sama tíma og lyfti sér upp í fjórða sætið.

Fylkir 3 – 0 ÍA
1-0 Ómar Björn Stefánsson(’16)
2-0 Orri Sveinn Segatta(’29)
3-0 Aron Snær Guðbjörnsson(’86)

FH 3 – 1 HK
1-0 Ísak Óli Ólafsson(’12)
1-1 Birnir Breki Burknason(’33)
2-1 Bjarni Guðjón Brynjólfsson(’79)
3-1 Sigurður Bjartur Hallsson(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Í gær

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar