fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Amanda til hollensku meistaranna – Gæti mætt Val á næstunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 10:26

Mynd: Twente

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Andradóttir er genginn í raðir hollensku meistaranna í Twente frá Val. Hún skrifar undir tveggja ára samning.

Hin tvítuga gekk í raðir Vals fyrir um ári frá Kristianstad og síðan hefur hún raðað inn mörkum og verið hvað besti leikmaður Bestu deildarinnar.

„Ég hlakka mjög til að koma til Hollands og kynnast öllum. Twente hefur verið með mjög gott lið í mörg ár og ég hlakka til að bæta mig hér,“ segir Amanda við heimasíðu Twente.

Twente og Valur eru í sama riðli í undankeppni Meistaradeildarinnar og mætast þar ef þau vinna sína leiki í undanúrslitum.

„Ég vil ekki mæta Val ef ég á að vera hreinskilin, ég óska liðinu alls hins besta. Ef við vinnum Cardiff getum við mætt Val og þá verður það mjög erfiður leikur,“ segir Amanda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum