fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Olmo bjargaði Spánverjum á lokamínútunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn er búið að vinna sitt fjórða Evrópumeistaramót eftir skemmtilegan leik gegn Englendingum í kvöld.

Fyrri hálfleikur var engin frábær skemmtun en þar var lítið um færi og engin mörk skoruð.

Spánn tók forystuna á 47. mínútu en Nico Williams skoraði þá með laglegu skoti eftir flotta sókn.

Varamaðurinn Cole Palmer jafnaði metin fyrir England á 73. mínútu með virkilega góðu skoti fyrir utan teig.

Það var svo varamaður Spánverja, Mikel Oyarzabal, sem tryggði liðinu 2-1 sigur með marki er fjórar mínútur voru eftir.

England fékk dauðafæri undir lok leiks til að jafna metin en Dani Olmo bjargaði á hetjulegan hátt á línu.

Þá björgun má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin