fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segja frá ótrúlegri staðreynd fyrir úrslitaleikinn í kvöld: Mættust árið 2006 – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir sem vita það að Jesus Navas, leikmaður Spánar, og Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mættust sem leikmenn árið 2006.

Þessi staðreynd er ansi sturluð en um var að ræða síðasta leik Southgate sem leikmaður sem var gegn Sevilla.

Southage var leikmaður Middlesbrough á þessum tíma en hans lið tapaði ansi illa 4-0 í úrslitaleik UEFA bikarsins.

Navas er enn að spila 18 árum seinna en hann er hluti af spænska landsliðinu sem mætir því enska í kvöld í úrslitaleik EM.

Navas er svo sannarlega kominn á seinni ár ferilsins en hann er 38 ára gamall og byrjaði gegn Frökkum í undanúrslitum.

Mynd af þeim í þessum ágæta leik má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin