fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Hefur nákvæmlega engan áhuga á að taka við heimalandinu – ,,Nema það verði gerðar stórar breytingar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 20:48

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch, fyrrum stjóri Leeds, hefur engan áhuga á því að taka við bandaríska landsliðinu sem er í leit að þjálfara.

Marsch er í dag landsliðsþjálfari Kanada og hefur gert flotta hluti þar eftir misheppnaða dvöl á Englandi.

Marsch er sjálfur Bandaríkjamaður en hann skaut föstum skotum á bandaríska knattspyrnusambandið og þá sem sjá um að taka ákvarðanir þar í landi.

Gregg Berhalte var rekinn úr starfi í vikunni og eru fjölmargir orðaðir við Bandaríkin þessa stundina.

,,Ég er ekki að segja upp í þessu starfi. Ég hef engan áhuga á að taka við bandaríska landsliðinu,“ sagði Marsch.

,,Fyrir utan það þá held ég að það gerist aldrei nema það verði gerðar stórar breytingar hjá knattspyrnusambandinu.“

,,Ég gæti ekki verið ánægðari með þá sem leiða þetta samband.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“