fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þórhallur tekur við U19 liðinu og Davíð Snorri er nýr þjálfari U21 landsliðsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 10:22

Ólafur Ingi stýrir liðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhallur Siggeirsson er nýr þjálfari U19 landsliðs karla en þetta kemur fram í tilkynningu KSÍ í dag.

­Þórhallur er fæddur árið 1987 en hann spilaði 117 leiki sem leikmaður og skoraði í þeim 23 mörk.

Hann hefur verið aðstoðarmaður U21 landsliðsins frá árinu 2021 en hættir því starfi og tekur við U19 liðinu.

Þórhallur tekur við starfinu af Ólafi Inga Skúlasyni sem hefur verið ráðinn þjálfari U21 landsliðsins.

Ólafur Ingi er fyrrum atvinnumaður og spilaði á meðal annars fyrir Arsenal á sínum tíma en hann tekur við U21 liðinu af Davíð Snorra Jónassyni sem er í dag aðstoðarþjálfari A-landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy