fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Clattenburg steinhissa á að UEFA hafi valið þennan dómara fyrir úrslitaleikinn – Ekki sá besti í heimalandinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Clattenburg, einn besti dómari sögunnar, er steinhissa á því að franski dómarinn Francois Letexier muni dæma úrslitaleik EM á morgun.

Englendingar spila við Spánverja í úrslitaleiknum í Berlin en Letexier mun þar dæma sinn fjórða leik á mótinu.

Athygli vekur að Letexier er ekki besti dómari í eigu Frakka samkvæmt ‘dómaratöflunni’ en það er Clement Turpin.

Letexier dæmdi leik Króatíu og Albaníu, Danmerkur og Serbíu og svo skemmtunina í leik Spánverja og Georgíu sem endaði 4-1.

Clattenburg gerði garðinn frægan sem dómari í ensku úrvalsdeildinni og dæmdi einnig margoft á stórmótum.

,,Ákvörðun UEFA að velja Francois Letexier fyrir leikinn mun koma mörgum sem starfa í heimi dómara á óvart, jafnvel í Frakklandi, hann er ekki talinn þeirra besti dómari,“ sagði Clattenburg.

,,Clement Turpin er talinn besti dómari Frakklands og annað en Letexier þá hefur hann dæmt í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og Meistaradeildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy