fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Eru í hefndarhug gegn leikmanni Englands á morgun – Gerði marga bálreiða í fyrra og neitaði að biðjast afsökunar

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 14:44

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Gomez, fyrrum samherji Cole Palmer, segir að nokkrir spænskir leikmenn séu í hefndarhug fyrir leik morgundagsins.

Um er að ræða úrslitaleik EM en Palmer mun að öllum líkindum byrja þann leik á varamannabekknum.

Gomez og Palmer þekkjast ágætlega en þeir voru um tíma saman hjá Manchester City.

Palmer fagnaði fyrir framan varamannabekk Spánverja í fyrra er U21 landslið Englands lagði U21 lið Spánar í úrslitaleik sem tryggði sigurinn.

Allt varð vitlaust eftir það mark sem varð til þess að þjálfari í enska liðinu, Ashley Cole, var rekinn af velli.

,,Hann hafði engan áhuga á að biðjast afsökunar annað en sumir leikmenn liðsins,“ sagði Gomez.

AS segir einnig að Spánverjar séu í hefndarhug gegn Palmer og að þónokkrir hafi ekki gleymt hans hegðun í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu