fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Eru í hefndarhug gegn leikmanni Englands á morgun – Gerði marga bálreiða í fyrra og neitaði að biðjast afsökunar

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 14:44

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Gomez, fyrrum samherji Cole Palmer, segir að nokkrir spænskir leikmenn séu í hefndarhug fyrir leik morgundagsins.

Um er að ræða úrslitaleik EM en Palmer mun að öllum líkindum byrja þann leik á varamannabekknum.

Gomez og Palmer þekkjast ágætlega en þeir voru um tíma saman hjá Manchester City.

Palmer fagnaði fyrir framan varamannabekk Spánverja í fyrra er U21 landslið Englands lagði U21 lið Spánar í úrslitaleik sem tryggði sigurinn.

Allt varð vitlaust eftir það mark sem varð til þess að þjálfari í enska liðinu, Ashley Cole, var rekinn af velli.

,,Hann hafði engan áhuga á að biðjast afsökunar annað en sumir leikmenn liðsins,“ sagði Gomez.

AS segir einnig að Spánverjar séu í hefndarhug gegn Palmer og að þónokkrir hafi ekki gleymt hans hegðun í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy