fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Strákarnir í HK náðu frábærum árangri og unnu mótið – Markatalan ótrúleg

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

4. flokkur HK vann Helsinki bikarinn nú á dögunum en liðið spilaði stórkostlega á þessu ágæta móti.

Bjarki Örn Brynjarsson er leikmaður liðsins og var valinn bestur á mótinu en hann ber einnig fyrirliðabandið.

Frans Wöhler, Axel Lúðvíksson, Armandas Leskys og Bjarni Valur Valdimarsson sjá um að þjálfa liðið og hafa náð frábærum árangri í því starfi.

Markatala HK er það sem vekur mesta athygli en liðið skoraði heil 36 mörk og fékk aðeins á sig tvö.

Liðið spilaði tíu leiki og vann þá alla og endaði sem sigurvegari – enginn smá árangur hjá þessum ungu strákum.

Andstæðingurinn í úrslitaleiknum var Intercups Mexico og höfðu þeir íslensku betur og við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“