fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Strákarnir í HK náðu frábærum árangri og unnu mótið – Markatalan ótrúleg

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

4. flokkur HK vann Helsinki bikarinn nú á dögunum en liðið spilaði stórkostlega á þessu ágæta móti.

Bjarki Örn Brynjarsson er leikmaður liðsins og var valinn bestur á mótinu en hann ber einnig fyrirliðabandið.

Frans Wöhler, Axel Lúðvíksson, Armandas Leskys og Bjarni Valur Valdimarsson sjá um að þjálfa liðið og hafa náð frábærum árangri í því starfi.

Markatala HK er það sem vekur mesta athygli en liðið skoraði heil 36 mörk og fékk aðeins á sig tvö.

Liðið spilaði tíu leiki og vann þá alla og endaði sem sigurvegari – enginn smá árangur hjá þessum ungu strákum.

Andstæðingurinn í úrslitaleiknum var Intercups Mexico og höfðu þeir íslensku betur og við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy