fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Til í að sjá óvinina vinna úrvalsdeildina ef þetta tekst á morgun – ,,Ég hef engan áhuga á þeim“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer væri frekar til í að Sunderland myndi vinna ensku úrvalsdeildina en að England tapi úrslitaleik EM á morgun.

Það kemur kannski mörgum á óvart en Shearer er goðsögn Newcastle sem eru erkifjendur Sunderland sem er í dag í næst efstu deild.

England spilar við Spán í Berlín á morgun klukkan 19:00 og er ekki talið sigurstranglegra fyrir leikinn.

Shearer vonar innilega að England næli loksins í einn stóran titil og myndi taka það á sig að horfa á Sunderland fagna Englandsmeistaratitlinum ef hans land nær að vinna stórmót.

,,Það var einhver sem spurði mig hvort ég myndi velja sigur Englands ó mótinu frekar en Sunderland aftur í úrvalsdeildina og að þeir myndu vinna titilinn,“ sagði Shearer.

,,Mér er alveg sama um Sunderland, ég hef engan áhuga á þeim. Ég vil bara að þeir vinni mótið, svo ef það þarf að gerast þá allt í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy