fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Spánverjar gætu þurft að taka Yamal af velli í úrslitaleiknum – Lögin í Þýskalandi vekja athygli

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal má ekki spila framlengingu í úrslitaleik EM í Þýskalandi samkvæmt enska miðlinum Sun. Leikurinn fer fram á morgun og er gegn Englendingum.

Sun segir að táningar 18 ára og yngri megi ekki vinna eftir 11 á kvöldin sem gæti leitt til þess að Yamal verði tekinn af velli ef leikurinn fer í framlengingu.

Yamal fagnaði 17 ára afmæli sínu í dag en hann hefur verið einn af bestu leikmönnum Spánar á mótinu.

Spánverjar gætu freistað þess að nota leikmanninn lengur en í 90 mínútur en yrðu þá sektaðir um 30 þúsund pund.

,,Hann er frábær en lögin eru eins og þau eru,“ sagði Bradley Richardson, lögfræðingur, í samtali við Sun.

Þessi lög hafa vakið athygli á meðal margra og hafa margir sett spurningamerki við þessa reglu Þjóðverja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“