Jesse Lingard skoraði í vikunni sitt fyrsta mark úr opnum leik fyrir lið FC Seoul sem spilar í Suður-Kóreu.
Lingard hefur upplifað erfiða tíma og fengið mikla gagnrýni eftir að hafa samið við félagið.
Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins tryggði liðinu sigur í seinni hálfleik gegn Daejon.
Lingard skoraði með skalla í viðureigninni en hann skoraði nýlega sitt fyrsta mark úr vítaspyrnu gegn Gangwon.
Englendingurinn var ekkert smá ánægður með markið eins og má sjá hér fyrir neðan.
우리는 제시 린가드의 시대에 살고 있습니다🪈#FC서울 #FCSEOUL #린가드 #LINGARD pic.twitter.com/kV35SHCuf4
— FC서울 (@OURFCSEOUL) July 10, 2024