fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Tjáir sig í kjölfar ummæla félaga síns

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri, leikmaður Manchester City, hefur undirstrikað það hversu sáttur hann er hjá félaginu í kjölfar ummæla liðsfélaga hans úr spænska landsliðnu, Dani Carvajal, um að hann vildi fá hann til Real Madrid.

Rodri hefur sannað sig sem einn besti miðjumaður heims undanfarin ár og unnið allt sem hægt er að vinna með City. Nú er hann kominn í úrslitaleik Evrópumótsins með Spáni.

„Ég segi honum á hverjum degi að fara frá Manchester og flytja í sólina. Að við þurfum hann í Madrid og að hann sé héðan,“ sagði Carvajal í nýju viðtali.

Rodri segist hins vegar hæstánægður þar sem hann er.

„Ég er mjög, mjög ánægður á Englandi,“ segir hann.

„Ég er hjá einu besta liði í heimi og ég er svo ánægður. Ég er með þriggja ára samning en við sjáum hvað setur þegar að því kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum