fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Áður óséð myndband af stjörnunni lekur á netið – Sjáðu hvað hann ætlaði að gera áður en hann var stöðvaður á síðustu stundu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal skoraði fyrir Spán er liðið sló Frakka úr leik í undanúrslitum EM á þriðjudag. Hann ætlaði að strá salti í sár Kylian Mbappe, stjörnu Frakka, eftir leik en var stöðvaður.

Hinn magnaði Yamal verður 17 ára á morgun en er þrátt fyrir það einn allra besti leikmaður spænska liðsins. Á sunnudag treystir liðið á töfra hans er það mætir England í úrslitaleik EM í Berlín.

Yamal er greinilega prakkari því á myndbandi sem nú hefur komið fram á sjónvarsviðið má sjá að hann ætlaði að mæta með Teenage Mutant Ninja Turtle grímu í viðtöl eftir leik.

Var það augljóslega til að stríða Mbappe, en honum hefur oft verið líkt við karakterinn Donatello og var meðal annars gefin slík gríma af liðsfélögum sínum hjá PSG eitt sinn. Þá hefur Mbappe þurft að spila með andslitsgrímu á þessu móti vegna nefbrots í fyrsta leiknum gegn Austurríki.

Fjölmiðlafulltrúi á vegum spænska landsliðsins tók þó grímuna af Yamal rétt áður en hann fór í viðtöl við fjölmiðla, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun