fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Baunaði hressilega á enska landsliðið og segir frammistöðuna ömurlega – ,,Þvílíkt skítalið“

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 09:00

Van der Vaart hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart, fyrrum leikmaður Hollands, var langt frá því að vera hrifinn af enska landsliðinu á miðvikudaginn.

England vann Holland 2-1 í undanúrslitum EM og er komið í úrslitaleikinn gegn Spánverjum.

England fékk hrós fyrir þónokkra hluti í sinni spilamennsku í leiknum en þessi fyrrum leikmaður Real Madrid og Tottenham var langt frá því að vera hrifinn.

,,Þessir ensku leikmenn pirruðu mig svo mikið. Þvílíkt skítalið sem þeir eru,“ sagði Van der Vaart.

,,Hægt og rólega þá höfðu þeir engan áhuga á að spila. Þeir eru með svo góða leikmenn innanborðs. Við gerðum ekki mikið sjálfir en fengum einhver færi.“

,,Það hefði svo mikið meira getað gerst í þessum leik. Þetta er ótrúlegt fyrir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun