fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Watkins spáði að nákvæmlega þetta myndi gerast í gær – ,,Ég sver upp á börnin mín“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ollie Watkins spáði fyrir um framtíðina í gær fyrir leik Englands og Hollands sem fór fram í lokakeppni EM.

Um var að ræða undanúrslitaleik í mótinu en Watkins kom inná ásamt Cole Palmer á 81. mínútu er staðan var 1-1.

Tíu mínútum síðar var staðan orðin 2-1 fyrir Englandi en Palmer sendi boltann á Watkins sem skoraði með laglegu skoti.

Watkins segist hafa spáð fyrir um að það myndi gerast og sver sjálfur upp á börnin sín.

,,Ég sver upp á börnin mín að þetta hafi gerst,“ sagði Watkins í samtali við blaðamenn eftir leikinn.

,,Ég sagði við Cole fyrr í dag að við myndum báðir koma inná, að hann myndi gefa boltann á mig og ég myndi skora. Það gerðist!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja