fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Tvö rauð spjöld er Valur jafnaði á síðustu sekúndunum – Stjarnan vann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 20:55

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins eitt íslenskt lið í góðum málum í Sambandsdeildinni en það er Stjarnan eftir leik við Linfield í kvöld.

Stjarnan spilaði við norður-írska liðið Linfield og vann 2-0 heimasigur þar sem Emil Atlason skoraði tvennu.

Flottur sigur Stjörnunnar em er í fínni stöðu fyrir seinni leikinn á útivelli.

Valur náði dramatísku jafntefli á sama tíma gegn liði Vllaznia sem kemur frá Albaníu.

Valur var 2-1 undir þegar 99 mínútur voru komnar á klukkuna en þá jafnaði Lúkas Logi Heimisson metin eftir hornspyrnu.

Tveir leikmenn Vllaznia fengu rautt spjald í leiknum eða þeir Ardit Deliu á 82. mínútu og Aron Jukaj á þeirri 99. Sá síðarnefndi var þó ekki inná vellinum.

Stjarnan 2 – 0 Linfield
1-0 Emil Atlason(’22)
2-0 Emil Atlason(’60)

Valur 2 – 2 Vllaznia
1-0 Guðmundur Andri Tryggvason(’12)
1-1 Ardit Krymi(23)
1-2 Kevin Dodaj(’85)
2-2 Lúkas Logi Heimisson(’99)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun