fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Fyrsta tilboð Arsenal ekki talið ásættanlegt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er á eftir Daniel Bentley, markverði Wolves, en fyrsta tilboði stórliðsins var hafnað.

Bentley er þrítugur og gekk í raðir Wolves frá Bristol City í fyrra. Hann lék alls fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal leitar að markverði til að keppa við David Raya, og hugsanlega Aaron Ramsdale, um markvarðastöðuna en ekki er ljóst hvort sá síðarnefndi fari frá Skyttunum í sumar. Hann missti sæti sitt er Raya kom í fyrra.

Wolves er bara til í að skoða það að selja Bentley ef ásættanlegt tilboð berst en fyrsta tilboð Arsenal er sagt langt undir þeirra verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað