fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Everton staðfestir viðræður við Arne Slot

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á því að Liverpool sé að semja við fyrrum leikmann Everton sem margir muna eftir úr ensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða John Heitinga en hann myndi ekki spila fyrir Liverpool þar sem skórnir eru komnir á hilluna.

Talað er um að Arne Slot, nýr stjóri Liverpool, hafi mikinn áhuga á að fá Heitinga í þjálfarateymi sitt.

Heitinga hefur sjálfur staðfest að Liverpool hafi haft samband við sig en hvort hann takið skrefið til Englands er óljóst.

,,Það eina sem ég get sagt núna er að ég hef fengið símtal og umboðsmaður minn Rob Jansen erum í viðræðum,“ sagði Heitinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf