fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Everton staðfestir viðræður við Arne Slot

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á því að Liverpool sé að semja við fyrrum leikmann Everton sem margir muna eftir úr ensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða John Heitinga en hann myndi ekki spila fyrir Liverpool þar sem skórnir eru komnir á hilluna.

Talað er um að Arne Slot, nýr stjóri Liverpool, hafi mikinn áhuga á að fá Heitinga í þjálfarateymi sitt.

Heitinga hefur sjálfur staðfest að Liverpool hafi haft samband við sig en hvort hann takið skrefið til Englands er óljóst.

,,Það eina sem ég get sagt núna er að ég hef fengið símtal og umboðsmaður minn Rob Jansen erum í viðræðum,“ sagði Heitinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram