fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Mættur aftur til æfinga í skugga háværra sögusagna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrad Branthwaite mætti í dag aftur til æfinga hjá Everton eftir frí, en mikill áhugi er á honum frá Manchester United.

Everton hefur hafnað tveimur tilboðum United í miðvörðinn, síðast í gærkvöldi. Það hljóðaði upp á 45 milljónir punda auk 5 milljóna seinna meir. Fyrra tilboðið hljóðaði upp á 35 milljónir punda. Bæði eru talin nánast hlægileg af Everton, sem vill mun meira.

Það er því óljóst hvað gerist, hvort United reyni aftur eða snúi sér að öðrum kostum. Félagið er einnig á eftir Leny Yoro hjá Lille og Matthijs de Ligt hjá Bayern Munchen.

Branthwaite átti frábært tímabil með Everton. Hann er aðeins 22 ára gamall og samningsbundinn félaginu í þrjú ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann