fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Tilfinningarnar tóku yfir er hann hefndi fyrir mistökin 2021: Fór áður að gráta eftir svipað augnablik – ,,Græt ekki þegar ég er leiður“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 21:30

Bukayo Saka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker viðurkennir að hann hafi nánast tárast er hann sá Bukayo Saka skora úr vítaspyrnu gegn Sviss á dögunum í 8-liða úrslitum EM.

Saka klikkaði á mikilvægri spyrnu á EM 2020 en England tapaði úrslitaleiknum gegn Ítalíu það ár.

Saka skoraði hins vegar af miklu öryggi er hann steig á punktinn að þessu sinni sem minnti Lineker á fyrrum liðsfélaga sinn Stuart Pearce sem lenti í því sama á sínum tíma.

,,Tilfinningarnar tóku aðeins yfir þegar ég horfði á þetta. Þetta minnti mig á vítaspyrnu Stuart Pearce,“ sagði Lineker.

,,Pearce klikkaði á vítaspyrnu 1990 þegar ég var að spila. Ég þekki Stuart, þið þekkið Stuart. Hann er svo mikill toppmaður og var frábær leikmaður.“

,,Svo árið 1996 spiluðum við gegn Spánverjum og hann tók aðra vítaspyrnu. Ég óskaði þess að hann myndi skora, ekki klúðra, allir í stúkunni voru að hugsa það sama.“

,,Hann skoraði svo úr spyrnunni og ég fór að gráta, ég var í stúkunni, grátandi af gleði. Ég græt ekki þegar ég er leiður, ég græt þegar ég er ánægður.“

,,Vítaspyrna Saka minnti mig á þetta augnablik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning