fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Munu gefast upp ef United lækkar ekki verðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 21:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lazio mun gefast upp á framherjanum Mason Greenwood ef félagið nær ekki samkomulagi við Manchester United fyrir 8. júlí.

Þetta fullyrðir Calciomercato en Greenwood er á förum frá Manchester United í sumarglugganum.

Hvert Greenwood fer er óljóst en nokkur félög í Evrópu eru að horfa til leikmannsins.

Lazio hefur ekki viljað borga 50 milljónir evra fyrir sóknarmanninn en tilboði liðsins upp á 25 milljónir var hafnað.

Lazio hefur ákveðið að gefa United nokkra daga í að taka ákvörðun um hvort þessi 50 milljóna evra verðmiði verði lækkaður.

Ítalska félagið hefur einfaldlega ekki efni á að borga svo háa upphæð fyrir Greenwood sem var hjá Getafe á síðustu leiktíð á lánssamningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota