fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin

433
Laugardaginn 6. júlí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir og mögulega flestir sem kannast við nafnið Andy Carroll sem spilaði um tíma með bæði Liverpool og enska landsliðinu.

Carroll gerði garðinn frægan með Newcastle áður en hann var keyptur til Liverpool þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Carroll er í dag 35 ára gamall og hefur fengið leyfi til að æfa á ný með franska félaginu Amiens þar sem hann er samningsbundinn.

Englendingurinn kom sér í vesen á dögunum en hann var myndaður á skemmtistað í London þar sem slagsmál áttu sér stað.

Sagt er frá því að Carroll hafi lent í útistöðum við ónefndan aðila áður en öryggisverðir þurftu að aðskilja þá tvo.

Amiens virðist ekki ætla að refsa Carroll fyrir hegðunina og sást hann skælbrosandi á æfingasvæði félagsins á föstudaginn.

Carroll var kominn í glas er myndband náðist af honum fyrir utan skemmtistað og má sjá að bolur hans er rifinn eftir slagsmálin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England