fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Voru alltof uppteknir af Ronaldo í beinni útsendingu og misstu næstum af spyrnunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart í gær þegar Cristiano Ronaldo tók ekki aukaspyrnu fyrir utan teig í leik Portúgals og Frakklands á EM.

Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum en Frakkar höfðu betur eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni.

Ronaldo hefur tekið nánast allar spyrnur Portúgals á mótinu hingað til en Bruno Fernandes fékk tækifærið í gær.

Spyrnan fór yfir markið en í beinni útsendingu var lítið hægt að sjá, nema viðbrögð Ronaldo sem þóttist ætla að taka spyrnuna.

Ronaldo gerði sig tilbúinn að hlaupa að boltanum og þá fór myndavélin á hann en þess í stað skaut Fernandes að marki.

Ansi sérstakt en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni