fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Páll sagður vera með heftið á lofti í Vesturbænum – Tveir landsliðsmenn sagðir á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 19:30

Páll Kristjánsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar KR (fyrir miðju)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hlaðvarpsþættinum Þungavigtin er KR stórhuga þegar félagaskiptaglugginn opnar nú 17 júlí en gengi liðsins hefur verið vonbrigði í Bestu deildinni í sumar.

KR lét Gregg Ryder fara sem þjálfara á dögunum og Pálmi Rafn Pálmason tók við starfinu, þá hefur Óskar Hrafn Þorvaldsson tekið við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá KR.

Samkvæmt Þungavigtinni er KR að reyna að fá Arnór Ingva Traustason og Hólmbert Aron Friðjónsson heim úr atvinnumennsku.

Hólmbert er samningslaus en hann var síðast hjá Holstein Kiel í Þýskalandi og hjálpaði liðinu að komast upp í þýsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð.

Arnór Ingvi er lykilmaður í íslenska landsliðinu í dag og er einn besti leikmaður Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni.

KR var stórhuga á markaðnum fyrir tímabilið og sótti þrjá íslenska leikmenn heim úr atvinnumennsku og Páll Kristjánsson, formaður KR virðist hvergi nærri hættur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern