fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þetta eru andstæðingar Vals og Breiðabliks í Meistaradeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 14:30

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Breiðablik fengu í dag að vita andstæðinga sína í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í undanúrslit og úrslit 1. umferðar.

Íslandsmeistarar Vals mæta Ljuboten frá Norður-Makedóníu. Sigri liðið það einvígi mæta Valsarar Twente frá Hollandi eða Cardiff frá Wales í úrslitaleik um sæti í næstu umferð keppninnar.

Breiðablik mætir Minsk frá Hvíta-Rússlandi og sigri liðið það einvígi verður andstæðingurinn Sporting frá Portúgal eða Frankfurt frá Þýskalandi. Ansi sterkri anstæðingar í úrslitaleiknum fari Blikar þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið