fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Staðfestir að hann fari ekki til Barcelona – Mun semja í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 14:00

Jaden Philogene Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaden Philogene, leikmaður Hull, hefur staðfest að hann ætli að spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Þessi 22 ára gamli kantmaður var á dögunum mjög óvænt orðaður frá B-deildarliðinu við stórlið Barcelona á láni með kaupskyldu að lánssamningi loknum upp á 16-19 milljónir punda. Hann hefur hins vegar staðfest að ekkert verði af því í bili.

„Ég vel ensku úrvalsdeildina því þaðan hafa komið alvöru tilboð. Draumur minn er samt að spila í La Liga. Barcelona er draumurinn minn og vonandi spila ég þar einn daginn. Ronaldinho og Neymar eru fyrirmyndir mínar,“ segir Philogene.

Crystal Palace, Everton og Ipswich hafa öll mikinn áhuga á Philogene, sem skoraði 12 mörk og lagði upp sex til viðbótar í B-deildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn