fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að hann fari ekki til Barcelona – Mun semja í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 14:00

Jaden Philogene Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaden Philogene, leikmaður Hull, hefur staðfest að hann ætli að spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Þessi 22 ára gamli kantmaður var á dögunum mjög óvænt orðaður frá B-deildarliðinu við stórlið Barcelona á láni með kaupskyldu að lánssamningi loknum upp á 16-19 milljónir punda. Hann hefur hins vegar staðfest að ekkert verði af því í bili.

„Ég vel ensku úrvalsdeildina því þaðan hafa komið alvöru tilboð. Draumur minn er samt að spila í La Liga. Barcelona er draumurinn minn og vonandi spila ég þar einn daginn. Ronaldinho og Neymar eru fyrirmyndir mínar,“ segir Philogene.

Crystal Palace, Everton og Ipswich hafa öll mikinn áhuga á Philogene, sem skoraði 12 mörk og lagði upp sex til viðbótar í B-deildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern