fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Guðni bendir á alvarlega staðreynd um það sem blasir við – „Mér finnst það leitt og okk­ur ekki til sóma“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 11:30

Guðni Th. Jóhannesson Mynd/Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, þykir miður hvernig aðstöðumálin eru hjá landsliðum Íslands í stærstu boltaíþróttunum.

Hann ræðir þetta í Fyrsta sætinu á mbl.is, en bæði Laug­ar­dalsvöll­ur og Laug­ar­dals­höll eru á und­anþágu frá Alþjóðlegu sér­sam­bönd­un­um.

„Mér finnst það leitt og þetta er okk­ur ekki til sóma,“ segir Guðni.

Hann segir þá staðreynd blasa við að verði ekki ráðist í framkvæmdir muni íslensk landslið þurfa að spila heimaleiki á erlendri grundu.

„Viðkvæðið verður oft hvar við ætl­um að taka pen­ing­inn til þess að setja í þessa upp­bygg­ingu en við get­um al­veg horft til þess að stór­ar fjár­hæðir hafa verið sett­ar í ný­bygg­ing­ar á síðustu árum eins og Hörpu, Lands­banka­húsið og viðbygg­ingu við Alþingi. 

Þetta er ekki hót­un held­ur staðreynd, en verði ekk­ert að gert þá munu lið Íslands í hand­bolta, og jafn­vel í körfu­bolta líka, ekki getað leikið sína heima­leiki á Íslandi vegna reglna sér­sam­band­anna sem all­ir aðrir en Ísland virðast geta upp­fyllt, þar með tald­ir frænd­ur okk­ar í Fær­eyj­um,“ segir Guðni meðal annars um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern