fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Guðni bendir á alvarlega staðreynd um það sem blasir við – „Mér finnst það leitt og okk­ur ekki til sóma“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 11:30

Guðni Th. Jóhannesson Mynd/Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, þykir miður hvernig aðstöðumálin eru hjá landsliðum Íslands í stærstu boltaíþróttunum.

Hann ræðir þetta í Fyrsta sætinu á mbl.is, en bæði Laug­ar­dalsvöll­ur og Laug­ar­dals­höll eru á und­anþágu frá Alþjóðlegu sér­sam­bönd­un­um.

„Mér finnst það leitt og þetta er okk­ur ekki til sóma,“ segir Guðni.

Hann segir þá staðreynd blasa við að verði ekki ráðist í framkvæmdir muni íslensk landslið þurfa að spila heimaleiki á erlendri grundu.

„Viðkvæðið verður oft hvar við ætl­um að taka pen­ing­inn til þess að setja í þessa upp­bygg­ingu en við get­um al­veg horft til þess að stór­ar fjár­hæðir hafa verið sett­ar í ný­bygg­ing­ar á síðustu árum eins og Hörpu, Lands­banka­húsið og viðbygg­ingu við Alþingi. 

Þetta er ekki hót­un held­ur staðreynd, en verði ekk­ert að gert þá munu lið Íslands í hand­bolta, og jafn­vel í körfu­bolta líka, ekki getað leikið sína heima­leiki á Íslandi vegna reglna sér­sam­band­anna sem all­ir aðrir en Ísland virðast geta upp­fyllt, þar með tald­ir frænd­ur okk­ar í Fær­eyj­um,“ segir Guðni meðal annars um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands