fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Starfsfólk United í áfalli yfir þessum áformum Ratcliffe

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 20:30

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk Manchester United er sagt í áfalli en allt að 250 starfsmönnum félagsins verður sagt upp, félagið er með 1100 starfsmenn. Ensk blöð fjalla um málið.

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir félaginu í dag og á 27,7 prósent í félaginu vill skera niður kostnað.

Ratcliffe réð færustu ráðgjafa í heimi til að fara í gegnum starfsemina og telja þeir að of margir vinni hjá félaginu.

Starfsmönnum félagsins var tilkynnt um þessi áform á fundi í vikunni og verður ráðist í uppsagnir á næstu vikum.

Ratcliffe hefur verið að taka til hendinni hjá United og skipt út mikið af lykilstarfsfólki til að reyna að bæta árangurinn innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern