fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Spilaði undir stjórn Ten Hag og Arne Slot – Velur hvor er betri og ræðir veikleika

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Diemers er einn af fáum sem hefur spilað undir stjórn Erik ten Hag og Arne Slot sem nú stýra Manchester United og Liverpool.

Diemers lék undir stjórn Ten Hag hjá Utrecht og svo undir stjórn Slot hjá Feyenoord.

„Ég vel Arne Slot frekar, ég get bara rætt mína upplifun. Ten Hag var magnaður í taktík og æfingarnar voru frábærar,“ segir Diemers.

„Á þeim tíma var hann ekki góður í mannlega hlutanum, það var samt fyrir sex sjö árum. Arne Slot var miklu betri í að ræða við menn.“

Getty Images

„Ten Hag hefur unnið fyrir stór félög og hlýtur að hafa bætt þennan þátt. Ég ræði stundum við hann í gegnum WhatsApp. Það er á hreinu að hann hefur bætt þann þátt.“

Slot tók við Liverpool í sumar en Ten Hag er að hefja sitt þriðja tímabil með Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands