fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Arteta lofsyngur Klopp og ræðir komu Arne Slot

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var spurður út í nýjan stjóra keppinauta sinna í Liverpool, Arne Slot og hvernig hann telji að Hollendingurinn muni breyta liðinu.

„Ég veit það ekki. Það er eitthvað sem hann og þau sem eru í kringum hann þurfa að svara. En velkominn í ensku úrvalsdeildina. Mér finnst hann frábær þjálfari,“ sagði Arteta.

Getty Images

Slot tók við af goðsögninni Jurgen Klopp í sumar. Arteta hefur oft mætt Klopp og mun sakna hans úr ensku úrvalsdeildinni.

„Það er auðvitað leitt að sjá Jurgen fara eftir allt sem hann hefur fært þessari deild. Ég held að karakterinn hans, hvernig hann spilaði og augnablikin sem hann bjó til á köflum séu fordæmalaus,“ sagði Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern