fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Eiginkonan fór í viðtal og opnaði sig um kynlífið – Þessi setning hennar þar átti eftir að binda enda á hjónabandið

433
Föstudaginn 5. júlí 2024 08:30

Erjona Sulejmani.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erjona Sulejmani er ekki endilega nafn sem margir kannast við en hún setti hins vegar allt í háaloft fyrir um sjö árum síðan. Hún minnti á sig á dögunum þegar hún mætti að sjá sína menn í Albaníu mæta Króötum á EM í Þýskalandi.

Sulejmani er fyrrum eiginkona Blerim Dzemaili, sem spilaði til að mynda með Bolton og Napoli á ferlinum, auk svissneska landsliðsins. Hún var mætt að styðja sinn mann á EM 2016 í Frakklandi. Þar var það útlit hennar sem vakti mikla athygli erlendra götublaða.

Blerim Dzemaili í leik með FC Zurich undir lok ferilsins. Getty Images

Ári síðar fór hins vegar allt í háaloft í hjónabandi Sulejmani og Dzemaili í kjölfar viðtals sem hún fór í. Þar ræddi hún frammistöðu eiginmannsins í svefnherberginu.

„Stundum við kynlíf fyrir leiki hjá honum? Fótboltamenn eru ekkert frábærir í rúminu. Þeir vilja helst sjá um þetta sjálfir,“ sagði Sulejmani í umræddu viðtali.

Þetta á að hafa verið upphafið að endalokum hjónabands hennar og Dzemaili. Að lokum var skilnaður þeirra heldur ljótur og bannaði knattspyrnumaðurinn Sulejmani til að mynda að nota eftirnafn sitt áfram.

Sulejmani gengur þó vel í dag og er með yfir hálfa milljón fylgjenda á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið