fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Eiginkonan fór í viðtal og opnaði sig um kynlífið – Þessi setning hennar þar átti eftir að binda enda á hjónabandið

433
Föstudaginn 5. júlí 2024 08:30

Erjona Sulejmani.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erjona Sulejmani er ekki endilega nafn sem margir kannast við en hún setti hins vegar allt í háaloft fyrir um sjö árum síðan. Hún minnti á sig á dögunum þegar hún mætti að sjá sína menn í Albaníu mæta Króötum á EM í Þýskalandi.

Sulejmani er fyrrum eiginkona Blerim Dzemaili, sem spilaði til að mynda með Bolton og Napoli á ferlinum, auk svissneska landsliðsins. Hún var mætt að styðja sinn mann á EM 2016 í Frakklandi. Þar var það útlit hennar sem vakti mikla athygli erlendra götublaða.

Blerim Dzemaili í leik með FC Zurich undir lok ferilsins. Getty Images

Ári síðar fór hins vegar allt í háaloft í hjónabandi Sulejmani og Dzemaili í kjölfar viðtals sem hún fór í. Þar ræddi hún frammistöðu eiginmannsins í svefnherberginu.

„Stundum við kynlíf fyrir leiki hjá honum? Fótboltamenn eru ekkert frábærir í rúminu. Þeir vilja helst sjá um þetta sjálfir,“ sagði Sulejmani í umræddu viðtali.

Þetta á að hafa verið upphafið að endalokum hjónabands hennar og Dzemaili. Að lokum var skilnaður þeirra heldur ljótur og bannaði knattspyrnumaðurinn Sulejmani til að mynda að nota eftirnafn sitt áfram.

Sulejmani gengur þó vel í dag og er með yfir hálfa milljón fylgjenda á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn