fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Lengjudeild karla: ÍR skellti Aftureldingu – Grindavík sótti þrjú stig til Njarðvíkur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 21:12

Grindvíkingar fagna. Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla.

ÍR skellti Aftureldingu óvænt í Breiðholti. Afturelding er þar með búin að tapa þremur leikjum af síðustu fjórum í kjölfar þess að það virtist sem liðið væri að komast á skrið.

Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en heimamenn unnu leikinn að lokum 3-0 með mörkum frá Braga Karli Bjarkasyn ,Kristjáni Atla Marteinssyni og sjálfsmarki Arnars Daða Jóhannessonar.

ÍR er þar með komið upp fyrir Aftureldingu og í fimmta sæti, umspilssæti. Liðið er með 16 stig en Mosfellingar 14.

Grindavík vann þá nágranna sína í Njarðvík á útivelli. Adam Árni Róbertsson skoraði eina mark leiksins á 83. mínútu.

Grindvíkingar eru í fjórða sæti með 16 stig en Njarðvíkingar eru áfram í öðru sæti með 20 stig, nú 4 stigum á eftir toppliði Fjölnis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara