fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Mætir Ronaldo á morgun en getur ekki hætt að hrósa honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe og Cristiano Ronaldo munu kljást á morgun er Frakkland og Portúgal mætast í 8-liða úrslitum EM í Þýskalandi.

Mbappe, sem gekk í raðir Real Madrid fyrr í sumar, er gríðarlegur aðdáandi hins 39 ára gamla Ronaldo. Sá gerði garðinn auðvitað frægan hjá Real Madrid á árum áður og vill Mbappe gera slíkt hið sama.

„Ég fæ tækifæri til að lifa draum minn og spila fyrir Real Madrid. Vonandi skrifa ég söguna þar. Saga Cristiano þar var ótrúleg og ég vil líka gera eitthvað ótrúlegt,“ segir Mbappe fyrir leikinn annað kvöld.

„Ég hef ekkert nema gott að segja um hann. Við erum reglulega í sambandi. Hann er algjör goðsögn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003