fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Sport

Arteta spurður út í nýjan samning – „Geri ekki ráð fyrir að það verði nein vandræði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta hefur gefið í skyn að hann muni senn skrifa undir nýjan samning við Arsenal.

Samningur Arteta rennur út eftir komandi leiktíð og eðlilega vill Arsenal skuldbinda hann hjá sér áfram. Spánverjinn hefur snúið gengi liðsins við frá því hann tók við fyrir fimm árum síðan og var liðið hársbreidd frá því að vinna Englandsmeistaratitilinn í vor.

„Það hefur ekkert breyst hvað mér líður vel hér og hversu mikið ég elska að starfa fyrir þetta félag. Ég upplifi það að vera mjög mikils metinn,“ sagði Arteta, spurður út í nýjan samning.

„Það þarf allt að gerast á náttúrulegan hátt. Samband okkar er það gott að ég geri ekki ráð fyrir að það verði nein vandræði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003