fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Saksóknari ætlar ekki að áfrýja sýknudómi yfir Kolbeini

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkissaksóknari ætlar ekki að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjaness yfir Kolbeini Sigþórssyni, fyrrverandi landsliðsmanni í fótbolta. Frá þessu er sagt á RÚV.

Kolbeinn var sýknaður af ákæru um nauðgun og kynferðisbrot gegn barnungri stúlku.

Kolbeini var gefið að sök að hafa brotið gegn stúlkunni í júní fyrir tveimur árum en hann neitaði sök. Foreldrar stúlkunnar höfðu krafist þriggja milljóna króna í miskabætur. Henni var vísað frá dómi.

Kolbeinn á að baki 64 A-landsleiki. Hann spilaði síðast með Gautaborg í Svíþjóð en hann hefur einnig leikið fyrir lið eins og Ajax, Galatasaray og Nantes.

Hann hefur ekki spilað fótbolta frá árinu 2021 þegar hann lagði skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn