fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Brottrekstur Olgeirs í Árbænum vekur furðu – „Þegar það er ekki komið hreint til dyra þá koma sögusagnir“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 10:30

Olgeir Sigurgeirsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla furðu þegar Olgeir Sigurgeirsson var rekinn úr starfi aðstoðarþjálfara Fylkis í vikunni. Brottrekstur hans kom flatt upp á flesta.

Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis vildi ekki losna við Olgeir en það var stjórn félagsins sem tók þessa ákvörðun.

„Ég er ekki að fatta hvað er í gangi, þegar það er ekki komið hreint til dyra þá koma sögusagnir. Þá er haft eftir Rúnari Páli að hann vildi halda þjálfaranum,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni í gærkvöldi.

Kristján telur að eitthvað hafi gerst. „Það hefur eitthvað meira en lítið gengið á. Ég þarf að taka einn Óla Þórðar hring í kringum stífluna og finna út úr þessu.“

Olgeir lék með Kristjáni í Breiðablik og segir hann góða dreng. „Það hefur farið gott orð af Olla þarna, einn mesti toppmaður sem ég spilaði með. Þetta er stjórnin sem ákveður þetta einhliða, það er ótrúlegt að Rúnar Páll láti þetta yfir sig ganga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003