fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Southgate breytir um kerfi á æfingu – Svona gæti byrjunarliðið litið út

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja frá því að Gareth Southgate sé byrjaður að æfa nýtt kerfi á æfingum og skoði að breyta til gegn Sviss á laugardag.

Southgate hefur síðustu daga verið að spila með þriggja manna vörn og færa Kyle Walker inn í miðvörðinn.

Bukayo Saka yrði þá sem vinstri vængbakvörður og Kieran Trippier hægra megin.

Declan Rice og Kobbie Maino yrðu á miðsvæðinu og Phil Foden og Jude Bellingham fyrir aftan Harry Kane.

Svona gæti byrjunarlið Englands litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur